Framkvæmdarstjórn

Framkvæmdarstjórn Blue ber ábyrgð á daglegri stjórnun og ákvarðanatöku innan fyrirtækisins. Hún samhæfir stefnu fyrirtækisins, tekur mikilvægar ákvarðanir um rekstur, fjármál og mannauð, og tryggir að markmið fyrirtækisins séu náð. Framkvæmdarstjórnin vinnur náið með stjórn fyrirtækisins til að framfylgja stefnum og ferlum sem styðja við langtímamarkmið fyrirtækisins.

Magnús Sverrir Þorsteinsson

Forstjóri / Eigandi

magnus@bluecarrental.is

Guðrún Sædal Björgvinsdóttir

Eigandi

gudrun@bluecarrental.is

Þorsteinn Þorsteinsson

Framkvæmdarstjóri

thorsteinn@bluecarrental.is

Sævar Sævarsson

Aðstoðar Framkvæmdarstjóri

saevar@bluecarrental.is

Jónína Magnúsdóttir

Mannauðsstjóri

jonina@bluecarrental.is

Birgir Ólafsson

Fjármálastjóri

birgir@bluecarrental.is

Halldór Kristinn Halldórsson

Sölustjóri

halldor@bluecarrental.is

Davíð Örn Óskarsson

Markaðsstjóri

david@bluecarrental.is

Magnús Þór Magnússon

Viðskiptaþróunarstjóri

magnusthor@bluecarrental.is