Um OkkurStefnurBlue CaresFréttir
Blue Car Rental
Heimilisfang:

Blue Car Rental ehf.
Blikavellir 3
235 Keflavíkurflugvöllur
Ísland

Hafðu samband:
blue@bluecarrental.is
  • Um Okkur
  • Blue Cares
  • Fréttir
  • Bluecarrental.is
  • Bílasala
  • Langtímaleiga
  • Ríkiskaup

2025 Blue ehf. Allur réttur áskilinn.
  • Persónuverndarstefna
Blue Cares
Góðgerðarfest Blue
Sækja um styrk
Styrkveitingar 2023

Blue Cares

Blue Cares hefur verið partur af vegferð Blue Car Rental frá stofnun, en var formlega sett á laggirnar seinni hluta ársins 2019. Við deilum ástinni og stuðningnum í gegnum Blue Cares herferðina okkar. Til þessa hefur nær samfélagið á Suðurnesjum hlotið mestu styrkina og má sem dæmi nefna: Hæfingarstöðina, Eikina og Öspina þar sem starfsemin snýst fyrst og fremst að börnum með sérþarfir. Þá höfum við stutt sérstaklega vel við íþróttahreyfinguna á Suðurnesjum. Síðustu ár höfum við boðið viðskiptavinum okkar að styrkja Blue Cares við bókun á bílaleigubíl. Blue Car Rental veitir 100% mótframlag á móti þeim styrk sem viðskiptavinir veita.