Blue
Blue
Fyrirtækið
  • Um okkur
  • Mannauður
  • Framkvæmdastjórn
  • Stefnur
  • Fréttir
  • Skammtímaleiga
  • Ríkiskaup
  • Sækja um starf
  • Hafa samband
Langtímaleiga
  • Tryggingar
  • Leiguskilmálar
  • Panta tíma
  • Spurt og svarað
Samfélagslegábyrgð
  • Blue Cares
  • Góðgerðarfest Blue
  • Sækja um styrk
  • Styrkveitingar
Bílasala
Upplýsingar
  • Blue Car Rental ehf.
  • Blikavöllur 3
  • 235 Keflavík Airport, Iceland
  • blue@bluecarrental.is
  • +354 773 7070
Bílasala
  • Blue Car Rental ehf.
  • Blikavöllur 3
  • 235 Keflavík Airport, Iceland
  • blue@bluecarrental.is
  • +354 773 7070

Blue Car Rental á Vestnorden 2024

04.október 2024

Fréttir

Við hjá Blue Car Rental tókum nýlega þátt í Vestnorden, einni af stærstu viðskiptaráðstefnum ferðaþjónustunnar á Norðurlöndum, sem fram fór í Færeyjum. Vestnorden veitir fyrirtækjum í ferðaþjónustu frábært tækifæri til að eiga viðskiptafundir, styrkja tengsl við samstarfsaðila og hitta nýja viðskiptavini.

Það var ánægjulegt að hitta okkar traustu viðskiptavini og skapa ný sambönd sem munu vonandi blómstra á komandi árum. Ráðstefnan var vel skipulögð og gaf okkur dýrmæta innsýn í markaðinn sem og nýja viðskiptamöguleika.

Við hlökkum mikið til Vestnorden á næsta ári, þar sem ráðstefnan verður haldin á Akureyri, og vonumst til að sjá ykkur þar!

vestnorden@2x-100.jpg

Deila