Blue
Blue
Fyrirtækið
  • Um okkur
  • Mannauður
  • Framkvæmdastjórn
  • Stefnur
  • Fréttir
  • Skammtímaleiga
  • Ríkiskaup
  • Sækja um starf
  • Hafa samband
Langtímaleiga
  • Tryggingar
  • Leiguskilmálar
  • Panta tíma
  • Spurt og svarað
  • Vetrarleiga
Samfélagslegábyrgð
  • Blue Cares
  • Góðgerðarfest Blue
  • Sækja um styrk
  • Styrkveitingar
Bílasala
Upplýsingar
  • Blue Car Rental ehf.
  • Blikavöllur 3
  • 235 Keflavík Airport, Iceland
  • blue@bluecarrental.is
  • +354 773 7070
Bílasala
  • Blue Car Rental ehf.
  • Blikavöllur 3
  • 235 Keflavík Airport, Iceland
  • blue@bluecarrental.is
  • +354 773 7070

Fjölmenning auðgar

20.nóvember 2023

Fréttir

Samskipti og virðing skipta okkur miklu máli hjá Blue Car Rental og við reynum að fræðast og æfa okkur reglulega til að minna okkur á það sem skiptir máli og skapar góðan vinnustað.

Starfsfólk sótti vinnustofu hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum um fjölmenningu þar sem markmið og tilgangurinn var að skoða viðhorf og samskipti í fjölmenningarlegu samfélagi og vinnustað sem Blue Car Rental er. Miklar og góðar umræður sköpuðust milli starfsfólks sem vonandi skilar sér í betri skilning á fjölmenningu og að starfsfólk horfi betur á það sem sameinar okkur frekar en það sem aðgreinir okkur sem manneskjur. 

Deila